Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 09:59 Kristján Flóki Finnbogason skoraði tvívegis gegn Fylki. vísir/diego Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Víkingur náði fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með 0-4 útisigri á Stjörnunni. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson sáu til þess að Víkingar voru 0-2 yfir í hálfleik og í seinni hálfleik bætti varamaðurinn Helgi Guðjónsson svo tveimur mörkum við. Danijel Dejan Djuric átti frábæran leik í liði Víkings og lagði upp þrjú mörk. Klippa: Stjarnan 0-4 Víkingur Pálmi Rafn Pálmason stýrði KR í annað sinn þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Fylki vestur í bæ. Kristján Flóki Finnbogason kom KR-ingum yfir í tvígang en Þóroddur Víkingsson og Nikulás Val Gunnarsson jöfnuðu fyrir Fylkismenn sem eru enn á botni deildarinnar. Klippa: KR 2-2 Fylkir Þá vann Fram sinn fyrsta sigur síðan 5. maí þegar liðið lagði Vestra að velli á Ísafirði, 1-3. Magnús Þórðarson, Már Ægisson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörk Frammara en Andri Rúnar Bjarnason lagaði stöðuna fyrir Vestramenn. Klippa: Vestri 1-3 Fram Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík KR Fylkir Vestri Fram Tengdar fréttir „Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27 „Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45 „Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04 Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Víkingur náði fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með 0-4 útisigri á Stjörnunni. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson sáu til þess að Víkingar voru 0-2 yfir í hálfleik og í seinni hálfleik bætti varamaðurinn Helgi Guðjónsson svo tveimur mörkum við. Danijel Dejan Djuric átti frábæran leik í liði Víkings og lagði upp þrjú mörk. Klippa: Stjarnan 0-4 Víkingur Pálmi Rafn Pálmason stýrði KR í annað sinn þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Fylki vestur í bæ. Kristján Flóki Finnbogason kom KR-ingum yfir í tvígang en Þóroddur Víkingsson og Nikulás Val Gunnarsson jöfnuðu fyrir Fylkismenn sem eru enn á botni deildarinnar. Klippa: KR 2-2 Fylkir Þá vann Fram sinn fyrsta sigur síðan 5. maí þegar liðið lagði Vestra að velli á Ísafirði, 1-3. Magnús Þórðarson, Már Ægisson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörk Frammara en Andri Rúnar Bjarnason lagaði stöðuna fyrir Vestramenn. Klippa: Vestri 1-3 Fram Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík KR Fylkir Vestri Fram Tengdar fréttir „Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27 „Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45 „Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04 Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27
„Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45
„Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04
Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00
Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15