Innherji

Skuld­­a­br­éf­­a­­sjóð­­ur í hlut­haf­a­hóp Stein­­steyp­­unn­­ar eft­­ir end­­ur­­skip­­u­l­agn­­ing­­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Steypuframleiðslufyrirtækið var stofnað af verktökum og fyrirtækjum í fasteignaþróun árið 2018. Samkvæmt bréfi stjórnarformanns til hagsmunaaðila er rökstuddur grunur um að ekki hafi allt verið með felldu í rekstrinum hjá fyrri stjórnendum.
Steypuframleiðslufyrirtækið var stofnað af verktökum og fyrirtækjum í fasteignaþróun árið 2018. Samkvæmt bréfi stjórnarformanns til hagsmunaaðila er rökstuddur grunur um að ekki hafi allt verið með felldu í rekstrinum hjá fyrri stjórnendum. Mynd/Steinsteypan

Skuldabréfasjóður í rekstri Ísafoldar Capital Partners er orðinn einn af eigendum nýs félags um steypuframleiðslufyrirtækið Steinsteypuna eftir erfiðleika í rekstri og fjárhagslega endurskipulagningu, samkvæmt heimildum Innherja. Helmingshlutur í félaginu hafði verið seldur á 750 milljónir fyrir um tveimur árum.


Tengdar fréttir

Ísa­­fold fjár­­magnar þriðja sjóðinn og slítur þeim fyrsta

Meðaltalsávöxtun lánasjóðsins MF1, sem er í rekstri Ísafold Capital Partners, stefnir í 10,3 prósent á ári frá stofnun við árslok 2015 og fram á vormánuði, þegar sjóðnum verður slitið. Fjármögnun á þriðja sjóði félagsins var nýverið lokið fyrir samtals 7,4 milljarða króna.

Ísa­­fold fjár­­magnar þriðja sjóðinn og slítur þeim fyrsta

Meðaltalsávöxtun lánasjóðsins MF1, sem er í rekstri Ísafold Capital Partners, stefnir í 10,3 prósent á ári frá stofnun við árslok 2015 og fram á vormánuði, þegar sjóðnum verður slitið. Fjármögnun á þriðja sjóði félagsins var nýverið lokið fyrir samtals 7,4 milljarða króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×