Rabarabarahátíð í gamla bænum á Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 12:15 Hátíðin fer fram í gamla bænum á Blönuósi þar sem allir eru velkomnir til að taka þátt í dagskrá dagsins. Eitthvað verður fyrir alla, allt frá gömlum útileikjum sem er yngstu kynslóðunum framandi upp í vinnusmiðjur um jurtalitun með rabarbara. Ýmislegt ljúffengt úr rabarbara verður kynnt, þá verður uppskriftakeppni, söguganga, sultugerð, draugaganga, fróðleikur um sögu og nýtingu rabarabara, listasmiðja, listasýning og margt fleira. Mynd úr safni Rabarabarahátíð fer fram í gamla bænum á Blönduósi í dag þar sem rabbabarinn verður í aðalhlutverk. Þá verður draugaganga líka í boði, sem endar við kirkjuna í kvöld, auk fuglaskoðunar svo eitthvað sé nefnt. Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar Húnabyggð Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira
Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar
Húnabyggð Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira