„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 06:31 Kristján Guðmundsson með þeim Önnu Maríu Baldursdóttur og Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur eftir að Stjörnustelpurnar færðu honum þakkargjöf. @Stjarnan FC W Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women) Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women)
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti