Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 19:26 Klay Thompson fer í nýjan búning á næsta NBA tímabili. Getty/Alex Goodlett Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira