„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2024 10:01 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. VÍSIR / PAWEL Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“ Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“
Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira