Segir að varnarmenn geri í buxurnar þegar Gakpo fer á ferðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2024 16:30 Cody Gakpo skorar fyrsta mark Hollands gegn Rúmeníu. getty/Simon Stacpoole Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, fékk ansi sérstakt hrós eftir sigur Hollands á Rúmeníu, 0-3, í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Gakpo skoraði fyrsta mark Hollands í leiknum í München í gær og lagði upp annað mark leiksins upp fyrir Donyell Malen. Gakpo hefur spilað vel á EM og er markahæstur á mótinu ásamt Slóvakanum Ivan Schranz, Þjóðverjanum Jamal Musiala og Georgíumanninum Georges Mikautadze. Þeir hafa allir skorað þrjú mörk. Rafael van der Vaart, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, hrósaði Gakpo á fremur undarlegan hátt eftir sigurinn á Rúmeníu. „Það eru ekki margir leikmenn sem geta fengið boltann og látið varnarmennina gera í buxurnar. Gakpo er einn af þeim,“ sagði Van Der Vaart. Gapko og félagar í hollenska liðinu mæta því tyrkneska í átta liða úrslitum á EM á laugardaginn. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. 2. júlí 2024 23:31 Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. 2. júlí 2024 19:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Gakpo skoraði fyrsta mark Hollands í leiknum í München í gær og lagði upp annað mark leiksins upp fyrir Donyell Malen. Gakpo hefur spilað vel á EM og er markahæstur á mótinu ásamt Slóvakanum Ivan Schranz, Þjóðverjanum Jamal Musiala og Georgíumanninum Georges Mikautadze. Þeir hafa allir skorað þrjú mörk. Rafael van der Vaart, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, hrósaði Gakpo á fremur undarlegan hátt eftir sigurinn á Rúmeníu. „Það eru ekki margir leikmenn sem geta fengið boltann og látið varnarmennina gera í buxurnar. Gakpo er einn af þeim,“ sagði Van Der Vaart. Gapko og félagar í hollenska liðinu mæta því tyrkneska í átta liða úrslitum á EM á laugardaginn.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. 2. júlí 2024 23:31 Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. 2. júlí 2024 19:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. 2. júlí 2024 23:31
Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. 2. júlí 2024 19:15