Innherji

Kostn­að­ar­að­hald Heim­a er til „fyr­ir­mynd­ar“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fasteignafélagið Heimar, sem áður bar nafnið Reginn, á meðal annars verslunarmiðstöðina Smáralind.
Fasteignafélagið Heimar, sem áður bar nafnið Reginn, á meðal annars verslunarmiðstöðina Smáralind. Vísir/Vilhelm

Kostnaðarstjórnun Heima er til „fyrirmyndar,“ að mati hlutabréfagreinanda sem verðmetur fasteignafélagið mun hærra en markaðsvirði. Tekjuspá félagsins hefur verið hækkuð og er nú miðað við efri mörk væntinga stjórnenda í ár en áður var reiknað með miðspá þeirra.


Tengdar fréttir

Vaxtalækkanir ekki verðlagðar inn hjá Heimum

Verðlagning fasteignafélaga virðist í engu samræmi við væntingar stjórnmálamanna, verkalýðshreyfingar, aðila vinnumarkaðarins, greiningadeilda og almennings um lækkun vaxta. Það er því aðeins tímaspursmál hvenær fjárfestar vakna til lífsins og hefja kaup á hlutabréfum fasteignafélaga af fullum þunga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×