Erlent

Af­hroð Í­halds­manna og sexí smokkar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um þingkosningarnar í Bretlandi sem urðu sögulega á margan hátt.

Íhaldsmenn biðu afhroð eftir fjórtán ár á valdastóli og næsti forsætisráðherra kemur því úr röðum Verkamannaflokksins. 

Þá verður rætt við verkefnastýru Jafnréttisskólans í Reykjavík sem vill gera smokka sexí aftur, eins og hún orðar það til að hefta útbreiðslu kynsjúkdóma. 

Einnig heyrum við í skipuleggjendum Landsmóts hestamanna og Írskra daga sem nú fara fram á Akranesi.

Í íþróttapakka dagsins verður síðan hitað upp fyrir átta liða úrslitin á EM.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 5. júlí 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×