Bobby Firmino orðinn prestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 12:31 Þetta mjög tilfinningarík stund fyrir brasilíska knattspyrnumanninn Bobby Firmino og konu hans. @roberto_firmino Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Nú hefur Bobby og eiginkona hans Larissa Pereira ákveðið að gerast prestar. Þau eru prestar í kirkju sem þau stofnuðu sjálf. Kirkjuna stofnuðu þau skötuhjú í brasilísku borginni Maceió fyrir þremur árum. Maceió er borg með milljón manns en hún er höfuðborg Alagoas fylkis í norðaustur Brasilíu. Brasilíska blaðið O Globo segir frá því að hjónin hafi verið vígð sem prestar í kirkju sinni á dögunum. Þau skrifa um þetta á samfélagsmiðlum sínum og segjast vilja deila ástinni sem þau fundu sjálf í trú sinni á Jesú Krist. Eins og sjá má á myndum frá athöfninni hér fyrir neðan þá var þetta mjög tilfinningarík stund fyrir brasilíska knattspyrnumanninn og eiginkonu hans. Firmino er 32 ára gamall og er fæddur í Maceió. Hann yfirgaf heimaborgina sautján ára gamall og samdi við Figueirense. Þremur árum síðar var hann orðinn atvinnumaður hjá þýska félaginu TSG Hoffenheim. Hann spilaði með Liverpool frá 2015 til 2023 en hefur frá árinu 2023 spilað með liði Al-Ahli í Sádi Arabíu. Hann á að baki 55 landsleiki fyrir Brasilíu en hefur ekki spilað með því síðan 2021. Firmino og Larissa giftu sig árið 2017 og þau eiga fjögur börn saman. View this post on Instagram A post shared by R O B E R T O F I R M I N O (@roberto_firmino) Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Nú hefur Bobby og eiginkona hans Larissa Pereira ákveðið að gerast prestar. Þau eru prestar í kirkju sem þau stofnuðu sjálf. Kirkjuna stofnuðu þau skötuhjú í brasilísku borginni Maceió fyrir þremur árum. Maceió er borg með milljón manns en hún er höfuðborg Alagoas fylkis í norðaustur Brasilíu. Brasilíska blaðið O Globo segir frá því að hjónin hafi verið vígð sem prestar í kirkju sinni á dögunum. Þau skrifa um þetta á samfélagsmiðlum sínum og segjast vilja deila ástinni sem þau fundu sjálf í trú sinni á Jesú Krist. Eins og sjá má á myndum frá athöfninni hér fyrir neðan þá var þetta mjög tilfinningarík stund fyrir brasilíska knattspyrnumanninn og eiginkonu hans. Firmino er 32 ára gamall og er fæddur í Maceió. Hann yfirgaf heimaborgina sautján ára gamall og samdi við Figueirense. Þremur árum síðar var hann orðinn atvinnumaður hjá þýska félaginu TSG Hoffenheim. Hann spilaði með Liverpool frá 2015 til 2023 en hefur frá árinu 2023 spilað með liði Al-Ahli í Sádi Arabíu. Hann á að baki 55 landsleiki fyrir Brasilíu en hefur ekki spilað með því síðan 2021. Firmino og Larissa giftu sig árið 2017 og þau eiga fjögur börn saman. View this post on Instagram A post shared by R O B E R T O F I R M I N O (@roberto_firmino)
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira