Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:40 Jarrad Branthwaite er lykilmaður í vörn Everton og mun kosta sitt ætli félag að fá hann til sín. Getty/Lewis Storey Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira