Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 12:45 Cole Campbell með treyju Borussia Dortmund sem er merkt 2028 en nýi samningur hans er í gildi þangað til. Getty/Hendrik Deckers Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira