Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2024 15:31 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira