Loftbelgur frá NASA svífur yfir Austurlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. júlí 2024 23:30 Belgurinn tókst á loft frá Kiruna í Svíþjóð í gærmorgun. NASA Loftbelgur hefur sést svífa í háloftunum yfir Austurlandi í dag og margar kenningar hafa fæðst um hvaða fljúgandi furðuhlutur þetta sé. Sumir hafa haldið að um sé að ræða kínverskan eða rússneskan njósnabelg en aðrir einkennilega blöðrulaga ský. Sannleikurinn er sá að belgurinn er rannsóknarloftbelgur frá bandarísku heimvísindastofnuninni NASA. Belgnum var sleppt í Kiruna í norðanverðri Svíþjóð í gær og á langt ferðalag fyrir höndum alla leið yfir Norður-Atlantshafið til Kanada. Belgurinn er hluti af verkefninu Sweden Long-Duration Scientific Balloon Campaign sem myndi útsetjast yfir á íslensku sem Svíþjóðar langvarandi rannsóknarloftbelgsverkefnið. Fjórum stærðarinnar blöðrum hefur verið sleppt frá Kiruna sem bera hin og þessi rannsóknarverkefni. Í belgnum sem er um þessar mundir á flugi meðfram norðurströnd Íslands er búnaður á vegum SUNRISE-III-verkefnisins. Það er eins konar stjörnustöð sem tekur myndir af lögum sólarinnar í hárri upplausn. Henni er ætlað að mæla segulsvið, hitastig og fleira á sólinni. Kjörið að taka myndir af slíku hér við heimskautamörkin þar sem sólin skín stærstan hluta sólarhringsins. Meira má lesa um verkefnið á heimasíðu bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Belgurinn tókst á loft snemma í gærmorgun og hægt er að fylgjast með för hans um norðurslóðir með því að smella hér. Vísindi Geimurinn Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Belgnum var sleppt í Kiruna í norðanverðri Svíþjóð í gær og á langt ferðalag fyrir höndum alla leið yfir Norður-Atlantshafið til Kanada. Belgurinn er hluti af verkefninu Sweden Long-Duration Scientific Balloon Campaign sem myndi útsetjast yfir á íslensku sem Svíþjóðar langvarandi rannsóknarloftbelgsverkefnið. Fjórum stærðarinnar blöðrum hefur verið sleppt frá Kiruna sem bera hin og þessi rannsóknarverkefni. Í belgnum sem er um þessar mundir á flugi meðfram norðurströnd Íslands er búnaður á vegum SUNRISE-III-verkefnisins. Það er eins konar stjörnustöð sem tekur myndir af lögum sólarinnar í hárri upplausn. Henni er ætlað að mæla segulsvið, hitastig og fleira á sólinni. Kjörið að taka myndir af slíku hér við heimskautamörkin þar sem sólin skín stærstan hluta sólarhringsins. Meira má lesa um verkefnið á heimasíðu bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Belgurinn tókst á loft snemma í gærmorgun og hægt er að fylgjast með för hans um norðurslóðir með því að smella hér.
Vísindi Geimurinn Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira