Sumarsmellur samkvæmt læknisráði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júlí 2024 14:01 Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson er maður margra hatta. „Ég hef setið lengi á þessu lagi, en ég elska að gera lög sem hafa mikla orku og eru peppandi, sérstaklega inn í sumarið sem er uppáhalds árstíðin mín,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmunsson, sem er þekktur undir listamannsnafninu Doctor Victor, um nýja sumarsmellinn Your Light sem kom út í dag. Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15
„Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17
Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43