Svona var vettvangur árásarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 10:04 Svona mun vettvangur árásarinnar hafa verið við bæinn Butler í Pennsylvaníuríki. Google Earth/Vísir/Jón Þór Skotárás sem beindist að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í gærkvöldi var framin á fjölmennum kosningafundi í Pennsylvaníuríki, nánar tiltekið á vinsælum samkomustað við bæinn Butler. Samkomustaðurinn heitir Butler Farm Show Grounds í höfuðið á hátíðinni Butler Farm Show sem hefur verið haldinn á svæðinu í rúmlega sjötíu ár. Á skýringarmynd sem má sjá hér að ofan má sjá vettvang árásarinnar eins og honum er lýst í fjölmiðlum vestanhafs. Þess má geta að miðlarnir eru ekki allir á sama máli um ýmsar staðsetningar, en þar má aðallega nefna staðsetningu skyttu sem felldi árásarmanninn og hvar áhorfendur sem særðust voru staðsettir. Við teikningu á myndinni hér að ofan var aðallega stuðst við teikningu New York Times. Sviðið þar sem Trump var að halda ræðu þegar árásarmaðurinn hleypti af er táknað með stórum svörtum kassa. Kassinn er umkringdur öðrum svörtum kössum sem tákna stúkur þar sem áhorfendur fylgdust með. Í einni stúkunni særðist einn áhorfandi alvarlega, en einn lést og þrír slösuðust í árásinni með Trump meðtöldum. Á þaki húss, sem hefur verið á hægri hönd Trumps, er talið að maður að nafni Thomas Matthew Crooks hafi hleypt af um það bil sex skotum. Eitt þeirra er sagt hafa hæft eyra Trumps. Þetta þak er táknað með rauðum punkti á myndinni, en myndefni frá vettvangi sýnir lík hans uppi á umræddu þaki. Á öðru þaki, á hlöðu fyrir aftan Trump, voru skyttur bandarísku leyniþjónustunnar. Eftir að árásarmaðurinn skaut að Trump skaut skytta árásarmanninn sem lést vegna þess. Trump hlaut minni háttar meiðsli á eyra og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Donald Trump Bandaríkin Erlend sakamál Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Samkomustaðurinn heitir Butler Farm Show Grounds í höfuðið á hátíðinni Butler Farm Show sem hefur verið haldinn á svæðinu í rúmlega sjötíu ár. Á skýringarmynd sem má sjá hér að ofan má sjá vettvang árásarinnar eins og honum er lýst í fjölmiðlum vestanhafs. Þess má geta að miðlarnir eru ekki allir á sama máli um ýmsar staðsetningar, en þar má aðallega nefna staðsetningu skyttu sem felldi árásarmanninn og hvar áhorfendur sem særðust voru staðsettir. Við teikningu á myndinni hér að ofan var aðallega stuðst við teikningu New York Times. Sviðið þar sem Trump var að halda ræðu þegar árásarmaðurinn hleypti af er táknað með stórum svörtum kassa. Kassinn er umkringdur öðrum svörtum kössum sem tákna stúkur þar sem áhorfendur fylgdust með. Í einni stúkunni særðist einn áhorfandi alvarlega, en einn lést og þrír slösuðust í árásinni með Trump meðtöldum. Á þaki húss, sem hefur verið á hægri hönd Trumps, er talið að maður að nafni Thomas Matthew Crooks hafi hleypt af um það bil sex skotum. Eitt þeirra er sagt hafa hæft eyra Trumps. Þetta þak er táknað með rauðum punkti á myndinni, en myndefni frá vettvangi sýnir lík hans uppi á umræddu þaki. Á öðru þaki, á hlöðu fyrir aftan Trump, voru skyttur bandarísku leyniþjónustunnar. Eftir að árásarmaðurinn skaut að Trump skaut skytta árásarmanninn sem lést vegna þess. Trump hlaut minni háttar meiðsli á eyra og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
Donald Trump Bandaríkin Erlend sakamál Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira