Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 22:02 Lamine Yamal og Rodri voru verðlaunaðir eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í kvöld. Marvin Ibo Guengoer - GES Sportfoto/Getty Images Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Sjá meira
Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Sjá meira