Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 07:00 Argentína hefur oftast allra þjóða unnið Copa América. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images
Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30