Níu holu golfvöllur á gamalli landnámsjörð Golfvöllur vikunnar 15. júlí 2024 12:49 Við Lundsvöll er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu sem rúmar 55 manns í sæti. Mikil veðursæld einkennir svæðið og hægt að njóta veitinganna úti a veröndinni. Lundsvöllur er níu holu golfvöllur staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar í Fnjóskadal, í um 24 km fjarlægð frá Akureyri gegnum Vaðlaheiðargöng. Lundsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi en í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu. Yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Lundur er gömul landsnámsjörð Völlurinn liggur á flata fyrir neðan bæinn Lund skammt frá bökkum Fnjóskár en Lundur er gömul landnámsjörð sem Þórir Snepill Ketilsson nam. Einkenni vallarins er mikið berjalyng sem umlykur hann og einnig rennur lækur í gegnum miðjan völlin og hefur áhrif á leik á 5. holum. Veðursæld á staðnum er margrómuð. Hitastigið er 3-4° hærra en á Akureyri og segja heimamenn enga hafgolu eða þoku ná þarna í dalinn. Við völlinn er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu og rúmar 55 manns í sæti. Hægt er að sitja úti á verönd á góðviðrisdögum. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Golfklúbburinn Lundur GLF er með Lundsvöll sem sinn heimavöll og eru skráðir 88 félagar í klúbbnum. Völlurinn var formlega opnaður 22. ágúst 2009 að viðstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 með gula og rauða teiga og er heildarlengd brauta af gulum teigum 2.426 m og af rauðum teigum 1.967 m. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Hæðarmunur á hæsta og lægsta punkti vallarins eru 12 m. Mikil veður- og gróðursæld einkennir svæðið. Við uppbyggingu á vellinum var fengin aðstoð frá fagmanni sem koma að hönnun vallarins og uppbyggingu. Allar flatir og teigar eru uppbyggð frá grunni og var grasfræjum sáð í þau. Einnig er vökvunarkerfi í öllum flötum vallarins. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Golfvellir Golf Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Lundsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi en í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu. Yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Lundur er gömul landsnámsjörð Völlurinn liggur á flata fyrir neðan bæinn Lund skammt frá bökkum Fnjóskár en Lundur er gömul landnámsjörð sem Þórir Snepill Ketilsson nam. Einkenni vallarins er mikið berjalyng sem umlykur hann og einnig rennur lækur í gegnum miðjan völlin og hefur áhrif á leik á 5. holum. Veðursæld á staðnum er margrómuð. Hitastigið er 3-4° hærra en á Akureyri og segja heimamenn enga hafgolu eða þoku ná þarna í dalinn. Við völlinn er 120 fermetra klúbbhús með kaffi og veitingasölu og rúmar 55 manns í sæti. Hægt er að sitja úti á verönd á góðviðrisdögum. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Golfklúbburinn Lundur GLF er með Lundsvöll sem sinn heimavöll og eru skráðir 88 félagar í klúbbnum. Völlurinn var formlega opnaður 22. ágúst 2009 að viðstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 með gula og rauða teiga og er heildarlengd brauta af gulum teigum 2.426 m og af rauðum teigum 1.967 m. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Hæðarmunur á hæsta og lægsta punkti vallarins eru 12 m. Mikil veður- og gróðursæld einkennir svæðið. Við uppbyggingu á vellinum var fengin aðstoð frá fagmanni sem koma að hönnun vallarins og uppbyggingu. Allar flatir og teigar eru uppbyggð frá grunni og var grasfræjum sáð í þau. Einnig er vökvunarkerfi í öllum flötum vallarins. Lundsvöllur er með staðfest vallarmat frá GSÍ. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur.
Golfvellir Golf Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira