Myndaveisla: Almennilegt rigningardjamm á Kótelettunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 15:31 Það var mikið líf og fjör á Kótelettunni um helgina. Vísir/Viktor Freyr Það var gríðarleg stemning á útihátíðinni Kótelettunni á Selfossi um helgina þar sem úrval tónlistarfólks steig á stokk. Uppselt var á hátíðina og skemmtu gestir sér vel í stanslausri rigningu fram á rauða nótt. Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Teri Garr látin Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Bündchen 44 ára og ólétt Lífið Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Lífið Fleiri fréttir „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Teri Garr látin Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Bündchen 44 ára og ólétt Lífið Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Lífið Fleiri fréttir „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira