Klára kvótann á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júlí 2024 13:40 Örn Pálsson er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Vísir/Friðrik Útlit er fyrir að kvóti til strandveiða klárist á morgun. Talsmaður smábátaeigenda segir kerfið eiga að geta gengið þannig að veitt sé út ágústmánuð. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53