Byrjunarlið Íslands: Fjórar breytingar frá sigrinum mikilvæga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 16:24 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nú þegar búið að tryggja sér þátttökurétt á EM 2025. Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því pólska ytra í lokaleik sínum í undankeppni EM 2025. Íslensku stelpurnar unnu frækinn 3-0 sigur gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggði íslenska liðinu sæti á EM í Sviss á næsta ári. Þorsteinn gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands frá sigrinum gegn Þjóðverjum. Þær Guðrún Arnardóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir koma allar inn í liðið, en þetta verður fyrsti byrjunarliðsleikur Emilíu fyrir íslenska landsliðið. Þær Sandra María Jessen, Diljá Ýr Zomers, Natasha Moraa Anasi og Hildur Antonsdóttir fá sér hins vegar sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Fanney Inga Birkisdóttir (m) Guðrún ArnardóttirGlódís Perla Viggósdóttir (f)Ingibjörg SigurðardóttirGuðný Árnadóttir Selma Sól MagnúsdóttirAlexandra JóhannsdóttirKarólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær ÁsgeirsdóttirHlín EiríksdóttirSveindís Jane Jónsdóttir Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Erin frá Stjörnunni til Kanada Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Eiður Aron riftir við Vestra Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Glódís Perla besti miðvörður í heimi Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu frækinn 3-0 sigur gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggði íslenska liðinu sæti á EM í Sviss á næsta ári. Þorsteinn gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands frá sigrinum gegn Þjóðverjum. Þær Guðrún Arnardóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir koma allar inn í liðið, en þetta verður fyrsti byrjunarliðsleikur Emilíu fyrir íslenska landsliðið. Þær Sandra María Jessen, Diljá Ýr Zomers, Natasha Moraa Anasi og Hildur Antonsdóttir fá sér hins vegar sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Fanney Inga Birkisdóttir (m) Guðrún ArnardóttirGlódís Perla Viggósdóttir (f)Ingibjörg SigurðardóttirGuðný Árnadóttir Selma Sól MagnúsdóttirAlexandra JóhannsdóttirKarólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær ÁsgeirsdóttirHlín EiríksdóttirSveindís Jane Jónsdóttir
Byrjunarlið Íslands: Fanney Inga Birkisdóttir (m) Guðrún ArnardóttirGlódís Perla Viggósdóttir (f)Ingibjörg SigurðardóttirGuðný Árnadóttir Selma Sól MagnúsdóttirAlexandra JóhannsdóttirKarólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær ÁsgeirsdóttirHlín EiríksdóttirSveindís Jane Jónsdóttir
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Erin frá Stjörnunni til Kanada Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Eiður Aron riftir við Vestra Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Glódís Perla besti miðvörður í heimi Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Sjá meira
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti