Innherji

Markaðurinn er að átta sig á því að verð­bólgan sé eins og „slæm tann­pína“

Hörður Ægisson skrifar
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, segir það vera að renna upp fyrir markaðinum að verðbólgan hverfi ekki nema það komi til verulega sársaukafullar aðgerðir til að ná henni niður.
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, segir það vera að renna upp fyrir markaðinum að verðbólgan hverfi ekki nema það komi til verulega sársaukafullar aðgerðir til að ná henni niður.

Fjárfestar voru „fullbjartsýnir“ á að verðbólgan myndi ganga hratt niður á árinu með tilheyrandi vaxtalækkunum Seðlabankans, að sögn forstöðumanns fjárfestinga hjá Sjóvá, en neikvæð afkoma af skráðum hlutabréfum – ásamt stórum brunatjónum – réð hvað mestu um að tryggingafélagið tapaði yfir 400 milljónum á öðrum fjórðungi. Í þessu árferði hárra vaxta sé erfitt fyrir aðra eignaflokka að keppa við víxla og stutt skuldabréf en Sjóvá bætti engu að síður verulega við stöðu sína í Marel.


Tengdar fréttir

Um­fangs­mik­il hlut­afjár­út­boð drag­a „töl­u­vert mátt­inn“ úr mark­aðn­um

Hlutabréfamarkaðurinn hérlendis hefur verið þungur á meðan flestir markaðir sem horft er til hafa hækkað töluvert. Sjóðstjórar og aðrir markaðsaðilar segja að hlutabréfaverð hérlendis sé almennt nokkuð hagstætt en mikið fjármagn hefur leitað í frumútboð sem hefur dregið kraft úr markaðnum. Viðmælendur Innherja eiga ekki von á því að markaðurinn taki við sér fyrr en verðbólga hjaðnar og stýrivextir fara að lækka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×