Caitlin Clark heilsaði upp á dætur Kobe Bryant á stjörnuleiknum Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 23:30 Caitlin Clark setti nýliðamet í leiknum þegar hún gaf tíu stoðsendingar Vísir/Getty Stjörnuleikur WNBA deildarinnar fór fram um helgina en þar mætti stjörnulið deildarinnar landsliðinu en sú hefð hefur skapast að landsliðið mæti til leiks á ólympíuári. Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira