Glæsihöll Esterar í Pelsinum til sölu á 470 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 21:41 Húsið á sér sannarlega fáar hliðstæður hérlendis. Fasteignavefur Ester Ólafsdóttir, sem rak verslunina Pelsinn í miðbænum í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum, hefur sett sannkallað glæsihýsi í Laugardalnum á sölu. Húsið er skráð 316 fermetrar og ásett verð er 470 milljónir. Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Mest lesið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Teri Garr látin Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Bündchen 44 ára og ólétt Lífið Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Lífið Fleiri fréttir Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Nýfæddur sonur Gylfa og Alexöndru kominn með nafn Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Steindi skildi ekkert í dönsku á Barbie safni í Köben „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Héldu skírnarveislu á Hótel Borg „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Uppgötvaði frænkur á Íslandi í ferð til Srí Lanka „Mundu nafnið mitt því ég verð þekkt leikkona“ Krakkatían: Skólarapp, fótbolti og landafræði Þakklátur Grindvíkingum fyrir traustið Tungumál berst fyrir tilvist sinni í skógum Svíþjóðar Greip tækifærið og nýtur Parísar í botn Fréttatía vikunnar: Alþingi, tónlist og íþróttir Uppgefin á stressinu um miðnætti Edda Falak fagnar tveimur mánuðum sem móðir Hvaða stjórnmálaleiðtogi væri besti drykkjufélaginn? Sjá meira
Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Mest lesið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Teri Garr látin Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Bündchen 44 ára og ólétt Lífið Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Lífið Fleiri fréttir Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Nýfæddur sonur Gylfa og Alexöndru kominn með nafn Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Steindi skildi ekkert í dönsku á Barbie safni í Köben „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Héldu skírnarveislu á Hótel Borg „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Uppgötvaði frænkur á Íslandi í ferð til Srí Lanka „Mundu nafnið mitt því ég verð þekkt leikkona“ Krakkatían: Skólarapp, fótbolti og landafræði Þakklátur Grindvíkingum fyrir traustið Tungumál berst fyrir tilvist sinni í skógum Svíþjóðar Greip tækifærið og nýtur Parísar í botn Fréttatía vikunnar: Alþingi, tónlist og íþróttir Uppgefin á stressinu um miðnætti Edda Falak fagnar tveimur mánuðum sem móðir Hvaða stjórnmálaleiðtogi væri besti drykkjufélaginn? Sjá meira