Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 09:30 Charlotte Dujardin mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar og á yfir höfði sér langt keppnisbann. Dan Istitene/Getty Images Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar. Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Tiger og Trump staðfesta sambandið LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira
Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar.
Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Tiger og Trump staðfesta sambandið LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira