WNBA sölutölur fimmfaldast eftir komu Caitlin Clark og Angel Reese Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 15:45 NCAA Women's Basketball Tournament - National Championship DALLAS, TEXAS - APRIL 02: Angel Reese #10 of the LSU Lady Tigers reacts in front of Caitlin Clark #22 of the Iowa Hawkeyes towards the end of the 2023 NCAA Women's Basketball Tournament championship game at American Airlines Center on April 02, 2023 in Dallas, Texas. (Photo by Ben Solomon/NCAA Photos via Getty Images) Sala á varningi tengt WNBA körfuboltadeildinni fimmfaldaðist milli ára. Nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese eiga vinsælustu treyjurnar. Komu þeirra í deildina var beðið af mikilli eftirvæntingu og þær hafa ekki brugðist aðdáendum. Strax orðnar stjörnur og berjast sín á milli um verðlaunin fyrir nýliða ársins. Vinsældir þeirra hafa ekki leynst neinum sem fylgist með bandarískum körfubolta og þær slá hvert metið á fætur öðru á sínu fyrsta tímabili. Síðan tímabilið hófst er sala á varningi fimmföld miðað við sama tíma á síðasta ári og hefur aldrei nokkurn tímann verið meiri. Sala á varningi tengt ákveðnum leikmanni hefur tífaldast milli ára og þar eru Caitlin Clark og Angel Reese í fyrsta og öðru sæti. Einnig ef litið er til söluhæsta liðanna eru Indiana Fever, lið Caitlin Clark, og Chicago Sky, lið Angel Reese, lang söluhæst. pic.twitter.com/oEjJsmcuJO— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2024 WNBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Komu þeirra í deildina var beðið af mikilli eftirvæntingu og þær hafa ekki brugðist aðdáendum. Strax orðnar stjörnur og berjast sín á milli um verðlaunin fyrir nýliða ársins. Vinsældir þeirra hafa ekki leynst neinum sem fylgist með bandarískum körfubolta og þær slá hvert metið á fætur öðru á sínu fyrsta tímabili. Síðan tímabilið hófst er sala á varningi fimmföld miðað við sama tíma á síðasta ári og hefur aldrei nokkurn tímann verið meiri. Sala á varningi tengt ákveðnum leikmanni hefur tífaldast milli ára og þar eru Caitlin Clark og Angel Reese í fyrsta og öðru sæti. Einnig ef litið er til söluhæsta liðanna eru Indiana Fever, lið Caitlin Clark, og Chicago Sky, lið Angel Reese, lang söluhæst. pic.twitter.com/oEjJsmcuJO— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2024
WNBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira