Mjög erfitt að lamast í andlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. júlí 2024 15:00 Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alice Alexandra Flores er tvítug og starfar sem leiðbeinandi í leikskóla sem hún elskar. Frá fjögurra ára aldri hefur hún verið búsett í Bláskógabyggð en stefnir á að flytja til Reykjavíkur og læra við Háskóla Íslands. Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira