Mjög erfitt að lamast í andlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. júlí 2024 15:00 Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alice Alexandra Flores er tvítug og starfar sem leiðbeinandi í leikskóla sem hún elskar. Frá fjögurra ára aldri hefur hún verið búsett í Bláskógabyggð en stefnir á að flytja til Reykjavíkur og læra við Háskóla Íslands. Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira