Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 17:30 Esteban Ocon er afburðaökumaður en hefur átt erfitt að undanförnu og leitar nú að nýjum tækifærum hjá Haas. Qian Jun/MB Media/Getty Images Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Haas hefur átt lið í Formúlu 1 síðan 2014 en aldrei fagnað brautarsigri, og aldrei haft ökuþór sem hefur unnið keppni, en það breytist á næsta ári þegar Ocon kemur til félagsins. Þar mun hann hitta liðsstjórann Ayao Komatsu en þeir unnu áður saman hjá Lotus. Löngu var vitað að Ocon yrði ekki áfram hjá Alpine en félagið vildi ekki framlengja við hann eftir áreksturinn í Mónakó. Nico Hulkenberg og Kevin Magnussen ákváðu sjálfir að láta gott heita hjá Haas og framlengdu ekki samninginn sem er að renna út eftir tímabilið. Þetta verður nýtt upphaf fyrir Ocon, sem hefur sannað sig sem afburðaökumann og fagnað sigri í ungverska kappakstrinum 2021, en átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Alpine hefur ekki gefið honum samkeppnishæfan bíl og liðsfélagi hans Pierre Gasly virðist fara agalega í taugarnar á honum. Því skiljast leiðir Ocon og Enstone félagsins sem á Alpine og hefur áður gengið undir nöfnum Lotus og Renault. Akstursíþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Haas hefur átt lið í Formúlu 1 síðan 2014 en aldrei fagnað brautarsigri, og aldrei haft ökuþór sem hefur unnið keppni, en það breytist á næsta ári þegar Ocon kemur til félagsins. Þar mun hann hitta liðsstjórann Ayao Komatsu en þeir unnu áður saman hjá Lotus. Löngu var vitað að Ocon yrði ekki áfram hjá Alpine en félagið vildi ekki framlengja við hann eftir áreksturinn í Mónakó. Nico Hulkenberg og Kevin Magnussen ákváðu sjálfir að láta gott heita hjá Haas og framlengdu ekki samninginn sem er að renna út eftir tímabilið. Þetta verður nýtt upphaf fyrir Ocon, sem hefur sannað sig sem afburðaökumann og fagnað sigri í ungverska kappakstrinum 2021, en átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Alpine hefur ekki gefið honum samkeppnishæfan bíl og liðsfélagi hans Pierre Gasly virðist fara agalega í taugarnar á honum. Því skiljast leiðir Ocon og Enstone félagsins sem á Alpine og hefur áður gengið undir nöfnum Lotus og Renault.
Akstursíþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira