Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 14:30 Frakkland vann leikinn og heldur áfram í undanúrslit. Áhorfendur höfðu mögulega áhrif á Argentínu. Michael Steele/Getty Images Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira