Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 19:16 Max Verstappen fyrir kappaksturinn í Austurríki 30. júní Vísir/EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30