Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 19:15 Heimsmeistararnir Max Verstappen og Lewis Hamilton fara yfir málin Vísir/EPA-EFE/SHAWN THEW Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Verstappen var um hálfri sekúndu hraðari en Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, sem færist upp á ráspól þar sem Verstappen tekur út refsingu fyrir tíð vélaútskipti. Keppnin í Belgíu hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma og hefst bein útsending á Vodafone Sport klukkan 12:30. The starting grid for Sunday's race at Spa 👀#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/PBNMdcimxC— Formula 1 (@F1) July 27, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen var um hálfri sekúndu hraðari en Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, sem færist upp á ráspól þar sem Verstappen tekur út refsingu fyrir tíð vélaútskipti. Keppnin í Belgíu hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma og hefst bein útsending á Vodafone Sport klukkan 12:30. The starting grid for Sunday's race at Spa 👀#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/PBNMdcimxC— Formula 1 (@F1) July 27, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira