Óljóst hvað veldur svo stórum jökulhlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 19:47 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir Veðurfræðingur segir líklegt að jökulhlaup úr Mýrdalsjökli hafi þegar náð hámarki. Jökulhlaup verði á hverju sumri en óljóst sé hvað veldur því að sum séu stærri en önnur. Sem fyrr sé möguleiki á eldgosi í Kötlu. „Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “ Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira