„Þó nokkur aðgerð“ að sækja göngumanninn sem steig í hver Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 21:09 Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir leiðindaveður hafa sett strik í reikninginn. Vísir/Tómas Um fimmtíu manns komu með einum eða öðrum hætti að björgunaraðgerð í dag þegar göngumaður í Kerlingarfjöllum steig ofan í hver og hlaut áverka á fæti. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús frá Ásgarði með þyrlu Landhelgisgæslunnar um áttaleytið í kvöld. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira