Bilið aldrei meira milli karla og kvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2024 11:09 Flestir Íslendingar sækja háskólanám við Háskóla Íslands en þar á eftir kemur Háskólinn í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Tæplega þriðjungur íslenskra karlmanna á aldrinum 25 til 34 ára eru með háskólamenntun á meðan hlutfallið er vel yfir aðra hverja konu. Bilið hefur aldrei verið meira. Töluverður munur er á milli menntunar fólks eftir því hvort það býr á höfuðborgarsvæðinu eða utan þess. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar fyrir árið 2023. Þá voru 43,5% landsmanna á aldrinum 25-34 ára með háskólamenntun, 31,3% karla og 57,5% kvenna. Tæp 19% 25-34 ára íbúa höfðu eingöngu lokið grunnmenntun og tæp 38% höfðu lokið menntun á framhaldsskólastigi. Hlutfall 25-34 ára íbúa með háskólamenntun á höfuðborgarsvæðinu var 48,5% en 33,4% utan höfuðborgarsvæðisins. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 45% 25-34 ára íbúa ríkja þess með háskólamenntun en meðaltalið árið 2023 var 43,1%. Ísland var því naumlega yfir meðaltalinu. Á grafinu að neðan má sjá hvernig fjöldi kvenna með háskólamenntun hefur aukist ár frá ári frá 2020. Á sama tíma hefur körlunum heldur fækkað en hlutfallið hefur verið í kringum þriðjung undanfarinn áratug. Munurinn var fjögur prósent árið 2003 en er nú 26 prósent og hefur aldrei verið meira. Skóla- og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar fyrir árið 2023. Þá voru 43,5% landsmanna á aldrinum 25-34 ára með háskólamenntun, 31,3% karla og 57,5% kvenna. Tæp 19% 25-34 ára íbúa höfðu eingöngu lokið grunnmenntun og tæp 38% höfðu lokið menntun á framhaldsskólastigi. Hlutfall 25-34 ára íbúa með háskólamenntun á höfuðborgarsvæðinu var 48,5% en 33,4% utan höfuðborgarsvæðisins. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 45% 25-34 ára íbúa ríkja þess með háskólamenntun en meðaltalið árið 2023 var 43,1%. Ísland var því naumlega yfir meðaltalinu. Á grafinu að neðan má sjá hvernig fjöldi kvenna með háskólamenntun hefur aukist ár frá ári frá 2020. Á sama tíma hefur körlunum heldur fækkað en hlutfallið hefur verið í kringum þriðjung undanfarinn áratug. Munurinn var fjögur prósent árið 2003 en er nú 26 prósent og hefur aldrei verið meira.
Skóla- og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira