Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2024 15:31 Silfurhafinn Kyle Chalmers hefur ekki viljað heilsa gullhafanum Pan Zhanle. Quinn Rooney/Getty Images Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Erin frá Stjörnunni til Kanada Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Eiður Aron riftir við Vestra Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Hver er þessi Rúben Amorim? Hrokinn varð honum að falli Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Rotaðist á marklínunni Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Sjá meira
Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Erin frá Stjörnunni til Kanada Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Eiður Aron riftir við Vestra Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Hver er þessi Rúben Amorim? Hrokinn varð honum að falli Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Rotaðist á marklínunni Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Sjá meira
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti