Minnist systur sinnar sem fær sérmerkt sæti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 11:30 Aron Einar minnist systur sinnar í einlægri færslu á Instagram. Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður minnist systur sinnar Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur á samfélagsmiðlum í færslu með myndbandi þar sem hann tilkynnir endurkomu sína í íslenska knattspyrnu, til uppeldisfélagsins Þórs. Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson)
Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44
Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14