Nú er aftur of hættulegt að synda í Signu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 10:30 Ein af keppendunum í þriþrautinni stingur sér til sunds í hina skítuga Signu. Getty/ Jan Woitas/ Þótt að íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sé búin að keppa í þríþraut þá er þríþrautarfarsanum ekki lokið á þessum Ólympíuleikum í París. Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
„Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02
Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05
Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16
Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01