Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 11:30 Leikmenn, þjálfarar, liðsstjórar, sjúkraliðar og fleiri tókust á. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Eftir leikinn í 8-liða úrslitum í gær, sem Frakkland vann 1-0, brutust út slagsmál. Aðeins hafði gengið á á undan, franskir stuðningsmenn bauluðu til dæmis á argentínska þjóðsönginn fyrir leik og voru almennt ekki mjög gestrisnir. Svo fauk allt í háaloft eftir leik og menn tókust á eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum. After getting 12 minutes of added time out of nowhere and robbing France of a fair goal, Argentina were humbled and eliminated. And they still couldn’t accept losing and started fighting after full time Justice won today in football after all the corruption 🙏 thank you France pic.twitter.com/TKXgjL6OYS— German (@PopOutGerman) August 2, 2024 #Paris2024 FINAL ESCÁNDALOSO ENTRE #ARGENTINA Y #FRANCIAUn jugador francés provocó a los suplentes "Albicelestes", que explotaron de la bronca ante la eliminación de los #JuegosOlímpicos #Olympics #JeuxOlympiques pic.twitter.com/ZCJfEgZXCN— 𝙈𝙖𝙧𝙞𝙤 𝙈𝙤𝙧𝙖𝙮 (@Mario_Moray) August 2, 2024 France Olympic Team celebrating in front of Argentina players' family members thinking they won the World CupHonestly I’d love to know what would have happened if Argentina, the so-called villains of the world had done that. Imagine the outrage.. pic.twitter.com/wwt7aGkoQ5— All About Argentina 🛎🇦🇷 (@AlbicelesteTalk) August 2, 2024 Frá því þjóðirnar mættust í úrslitaleik HM 2022 hefur blásið köldu milli þeirra. Rígurinn var að mestu sjáanlegur á internetinu þar sem stuðningsmenn skutu föstum skotum sín á milli. Allt þar til Enzo Fernandez fagnaði Copa América titlinum með því að syngja níðsöngva um franska landsliðið, sem tók auðvitað ekki þátt í keppninni. Síðan þá hefur hann teygt sig utan fótboltans og svo virðist sem Frakkar og Argentínumenn muni ekki eiga góða samleið á næstunni. https://www.visir.is/g/20242601088d/rigur-argentinu-og-frakk-lands-teygir-sig-til-annarra-i-throtta
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira