Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 11:58 Hákon Þór Svavarsson kvaddi París með pompi og prakt. Charles McQuillan/Getty Images Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðum gærdagsins, var í 22. sæti og ljóst að möguleikar á því að komast áfram væru litlir. Hann byrjaði daginn í dag á því að hitta úr 22 af 25 skotum en kláraði lokaumferðina með stæl og gengur stoltur frá keppni. Hákon lauk keppni með 116 stig, sem er besti árangur Íslendings í greininni á Ólympíuleikum en Alfreð Karl Alfreðsson fékk 111 stig þegar hann hafnaði í 47. sæti á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Efstu sex keppendur komust áfram í úrslit. Sá sem er í fyrsta sæti er Bandaríkjamaður að nafni Conner Lynn Prince en hann hitti úr öllum sínum skotum nema einu. Ljóst er að Hákon verður ekki meðal þeirra sem halda áfram en endanleg niðurröðun mun liggja fyrir síðar í dag þegar allir keppendur hafa lokið af sér. Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðum gærdagsins, var í 22. sæti og ljóst að möguleikar á því að komast áfram væru litlir. Hann byrjaði daginn í dag á því að hitta úr 22 af 25 skotum en kláraði lokaumferðina með stæl og gengur stoltur frá keppni. Hákon lauk keppni með 116 stig, sem er besti árangur Íslendings í greininni á Ólympíuleikum en Alfreð Karl Alfreðsson fékk 111 stig þegar hann hafnaði í 47. sæti á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Efstu sex keppendur komust áfram í úrslit. Sá sem er í fyrsta sæti er Bandaríkjamaður að nafni Conner Lynn Prince en hann hitti úr öllum sínum skotum nema einu. Ljóst er að Hákon verður ekki meðal þeirra sem halda áfram en endanleg niðurröðun mun liggja fyrir síðar í dag þegar allir keppendur hafa lokið af sér.
Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01
Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31