Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 22:30 Julien Alfred frá Sankti Lúsíu og Thea LaFond frá Dóminíku urðu báðar Ólympíumeistrarar í kvöld. Getty/ Patrick Smith Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira
Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira