Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2024 15:02 Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðjunni hjá Göteborg. göteborgs-posten Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin gerðu á endanum 1-1 jafntefli eftir að Djurgården skoraði jöfnunarmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Leikurinn átti að byrja klukkan tólf en veður setti strik í reikninginn og leiknum var frestað um klukkutíma. Stuðningsmenn gestaliðsins létu það hins vegar ekkert á sig fá og héldu uppi stemningunni í stúkunni á meðan. @purofotboll Despite the delayed match and chaotic rain, Djurgården’s fans are in high spirits! ⚽️🎉 IFK Göteborg 🇸🇪 vs. Djurgårdens IF 🇸🇪 #fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ @purofotboll 🇸🇪 IFK Göteborg fans remain in high spirits despite the delayed start and rainy chaos! 🌧️⚽💙#fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården #ultras #fans ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ Óvíst var hvort leikurinn gæti farið fram en það stytti á endanum upp og hann hófst rétt rúmum klukkutíma á eftir áætlun. Thomas Santos kom Gautaborgarliðinu í 1-0 á 59. mínútu og þannig var staðan í meira en hálftíma. Adam Stahl jafnaði hins vegar fyrir Djurgården í lok leiksins og tryggði liðinu stig. Kolbeinn spilaði allan leikinn á miðjunni og fékk gult spjald á 23. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Liðin gerðu á endanum 1-1 jafntefli eftir að Djurgården skoraði jöfnunarmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Leikurinn átti að byrja klukkan tólf en veður setti strik í reikninginn og leiknum var frestað um klukkutíma. Stuðningsmenn gestaliðsins létu það hins vegar ekkert á sig fá og héldu uppi stemningunni í stúkunni á meðan. @purofotboll Despite the delayed match and chaotic rain, Djurgården’s fans are in high spirits! ⚽️🎉 IFK Göteborg 🇸🇪 vs. Djurgårdens IF 🇸🇪 #fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ @purofotboll 🇸🇪 IFK Göteborg fans remain in high spirits despite the delayed start and rainy chaos! 🌧️⚽💙#fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården #ultras #fans ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ Óvíst var hvort leikurinn gæti farið fram en það stytti á endanum upp og hann hófst rétt rúmum klukkutíma á eftir áætlun. Thomas Santos kom Gautaborgarliðinu í 1-0 á 59. mínútu og þannig var staðan í meira en hálftíma. Adam Stahl jafnaði hins vegar fyrir Djurgården í lok leiksins og tryggði liðinu stig. Kolbeinn spilaði allan leikinn á miðjunni og fékk gult spjald á 23. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira