Handleggsbrotnum bjargað af Baulu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2024 06:34 Frá vettvangi í nótt. Landsbjörg Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi vegna slasaðs ferðamanns á Baulu. Aðstæður voru erfiðar og þrátt fyrir að búið væri að finna manninn um klukkan tvö í nótt tókst þyrlu ekki að koma að fyrr en um klukkan fjögur. Um var að ræða tvo ferðamenn sem voru nokkuð hátt uppi, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Voru ferðamennirnir nokkuð kaldir þegar komið var að. Annar þeirra hafði orðið fyrir slysi og reyndist handleggsbrotinn. Búið var um brotið á vettvangi en maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar í Reykjavík þegar þyrlan komst að. Frá vettvangi í nótt.Landsbjörg Uppfært kl. 7.30: Eftirfarand tilkynning var að berast frá Landsbjörgu. „Í gærkvöldi óskuðu tveir göngumenn sem höfðu gengið á Baulu eftir aðstoð eftir að annar þeirra hafði runnið í skriðu og fallið með þeim afleiðingum að handleggsbrotna. Þeir voru þá enn staddir nokkuð hátt í fjallinu og gönguleiðin niður brött, laus í sér og skyggni að versna til muna. Björgunarsveitir á Vesturlandi fóru til aðstoðar, sem og þyrla frá Landhelgisgæslunni. Skyggni á staðnum var ekki nægjanlegt til að þyrla gæti athafnað sig og var henni lent á þjóðveginum upp á Bröttubrekku. Björgunarsveitarfólk hélt gangandi á fjallið til móts við göngumennina. Það var um klukkan 2 í nótt sem björgunarfólk kom að þeim. Þeir voru þá báðir orðnir nokkuð kaldir og hraktir og sá slasaði nokkuð kvalinn. Björgunarfólk bjó um handleggsbrotið og gaf honum verkjastillandi. Björgunarfólk fylgdi svo göngumönnunum áfram niður og gekk sú ferð ágætlega. Upp úr hálf fjögur í nótt fór að birta til og gat þá áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu farið í loftið aftur og klukkan fjögur í nótt var hinn slasaði kominn í borð í þyrlu sem flutti hann til aðhlynningar á sjúkrahús í Reykjavík. Hinn göngumaðurinn fór áfram niður í fylgd björgunarfólks þar sem fjölskyldumeðlimur tók á móti honum.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Um var að ræða tvo ferðamenn sem voru nokkuð hátt uppi, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Voru ferðamennirnir nokkuð kaldir þegar komið var að. Annar þeirra hafði orðið fyrir slysi og reyndist handleggsbrotinn. Búið var um brotið á vettvangi en maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar í Reykjavík þegar þyrlan komst að. Frá vettvangi í nótt.Landsbjörg Uppfært kl. 7.30: Eftirfarand tilkynning var að berast frá Landsbjörgu. „Í gærkvöldi óskuðu tveir göngumenn sem höfðu gengið á Baulu eftir aðstoð eftir að annar þeirra hafði runnið í skriðu og fallið með þeim afleiðingum að handleggsbrotna. Þeir voru þá enn staddir nokkuð hátt í fjallinu og gönguleiðin niður brött, laus í sér og skyggni að versna til muna. Björgunarsveitir á Vesturlandi fóru til aðstoðar, sem og þyrla frá Landhelgisgæslunni. Skyggni á staðnum var ekki nægjanlegt til að þyrla gæti athafnað sig og var henni lent á þjóðveginum upp á Bröttubrekku. Björgunarsveitarfólk hélt gangandi á fjallið til móts við göngumennina. Það var um klukkan 2 í nótt sem björgunarfólk kom að þeim. Þeir voru þá báðir orðnir nokkuð kaldir og hraktir og sá slasaði nokkuð kvalinn. Björgunarfólk bjó um handleggsbrotið og gaf honum verkjastillandi. Björgunarfólk fylgdi svo göngumönnunum áfram niður og gekk sú ferð ágætlega. Upp úr hálf fjögur í nótt fór að birta til og gat þá áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu farið í loftið aftur og klukkan fjögur í nótt var hinn slasaði kominn í borð í þyrlu sem flutti hann til aðhlynningar á sjúkrahús í Reykjavík. Hinn göngumaðurinn fór áfram niður í fylgd björgunarfólks þar sem fjölskyldumeðlimur tók á móti honum.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira