Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Eyþór Ingi sýnir á sér nýja hlið í laginu. „Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum. „Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira