Upplifir sig niðurlægða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. ágúst 2024 15:48 Ben Affleck og Jennifer Lopez þegar allt gekk í lyndi á frumsýningu kvikmyndarinnar Air í mars 2023. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Jennifer Lopez er sársvekkt og upplifir sig niðurlægða af Ben Affleck sem er sagður vilja bíða með að skilja opinberlega við hana, til þess að hlífa henni. Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Eins og fram hefur komið hefur þrálátur orðrómur verið uppi um margra vikna skeið að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Þau hafa ekki sést saman á opinberum vettvangi síðan í mars síðastliðnum. Þau giftu sig fyrir tveimur árum eftir að hafa endurnýjað kynnin tuttugu árum eftir að hafa verið síðast saman. „Hún er brjáluð,“ hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni um tilfinningar Jennifer Lopez í garð Ben Affleck. „Hann hefur niðurlægt hana. Hann er sá sem vildi að þau byrjuðu saman aftur.“ Sagði henni að hún væri stóra ástin Affleck og Lopez fóru fyrst að stinga saman nefjum að nýju í júlí árið 2021. Þau áttu í frægu ástarsambandi árin 2002 til 2004. Að sögn heimildarmannsins gerði Ben Affleck mikið úr því við söngkonuna að hún væri stóra ástin í lífi hans. „Þetta er niðurlæging vegna þess að hann gerði mikið úr því að hún væri ástin í lífi hans. Þau giftu sig tvisvar fyrir tveimur árum. Þetta hlýtur að vera einhverskonar met, þau eru ekki ungir krakkar,“ hefur slúðurmiðillinn eftir heimildarmanninum. Hjónin giftu sig í Las Vegas í júlí árið 2022 en héldu svo annað brúðkaup á heimili leikarans í Georgíu mánuði síðar. Að sögn heimildarmannsins flækir það einnig skilnaðinn að börn þeirra séu í spilinu. Lopez hafi af þeim sökum átt erfitt með að sætta sig við að þessu sé í raun lokið. Þá er fullyrt að það hafi hægt á gangi mála að leikararnir talist ekki lengur við með neinum hætti. Affleck vilji ekki niðurlægja söngkonuna frekar og fresti því þess vegna að sækja um skilnað. „Hann finnur til ábyrgðar og vill vernda hana með þessu,“ segir heimildarmaðurinn. Hollywood Tengdar fréttir Ekki fyrir þá miklu athygli sem fylgir hjónabandinu Bandaríski leikarinn Ben Affleck segist vera feiminn og að honum líði betur fyrir aftan myndavélina. Hann sé ekki fyrir mikla athygli, nóg sé þó búið að vera af henni síðan hann giftist Jennifer Lopez. 21. júní 2024 10:17 Svaraði engu um Affleck Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni. 23. maí 2024 09:23 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Sjá meira
Eins og fram hefur komið hefur þrálátur orðrómur verið uppi um margra vikna skeið að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Þau hafa ekki sést saman á opinberum vettvangi síðan í mars síðastliðnum. Þau giftu sig fyrir tveimur árum eftir að hafa endurnýjað kynnin tuttugu árum eftir að hafa verið síðast saman. „Hún er brjáluð,“ hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni um tilfinningar Jennifer Lopez í garð Ben Affleck. „Hann hefur niðurlægt hana. Hann er sá sem vildi að þau byrjuðu saman aftur.“ Sagði henni að hún væri stóra ástin Affleck og Lopez fóru fyrst að stinga saman nefjum að nýju í júlí árið 2021. Þau áttu í frægu ástarsambandi árin 2002 til 2004. Að sögn heimildarmannsins gerði Ben Affleck mikið úr því við söngkonuna að hún væri stóra ástin í lífi hans. „Þetta er niðurlæging vegna þess að hann gerði mikið úr því að hún væri ástin í lífi hans. Þau giftu sig tvisvar fyrir tveimur árum. Þetta hlýtur að vera einhverskonar met, þau eru ekki ungir krakkar,“ hefur slúðurmiðillinn eftir heimildarmanninum. Hjónin giftu sig í Las Vegas í júlí árið 2022 en héldu svo annað brúðkaup á heimili leikarans í Georgíu mánuði síðar. Að sögn heimildarmannsins flækir það einnig skilnaðinn að börn þeirra séu í spilinu. Lopez hafi af þeim sökum átt erfitt með að sætta sig við að þessu sé í raun lokið. Þá er fullyrt að það hafi hægt á gangi mála að leikararnir talist ekki lengur við með neinum hætti. Affleck vilji ekki niðurlægja söngkonuna frekar og fresti því þess vegna að sækja um skilnað. „Hann finnur til ábyrgðar og vill vernda hana með þessu,“ segir heimildarmaðurinn.
Hollywood Tengdar fréttir Ekki fyrir þá miklu athygli sem fylgir hjónabandinu Bandaríski leikarinn Ben Affleck segist vera feiminn og að honum líði betur fyrir aftan myndavélina. Hann sé ekki fyrir mikla athygli, nóg sé þó búið að vera af henni síðan hann giftist Jennifer Lopez. 21. júní 2024 10:17 Svaraði engu um Affleck Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni. 23. maí 2024 09:23 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Sjá meira
Ekki fyrir þá miklu athygli sem fylgir hjónabandinu Bandaríski leikarinn Ben Affleck segist vera feiminn og að honum líði betur fyrir aftan myndavélina. Hann sé ekki fyrir mikla athygli, nóg sé þó búið að vera af henni síðan hann giftist Jennifer Lopez. 21. júní 2024 10:17
Svaraði engu um Affleck Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni. 23. maí 2024 09:23
Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp