Innherji

Icelandair flutti ellefu prósent færri ferða­menn til landsins í júlí

Hörður Ægisson skrifar
Íslensku flugfélögin hafa átt erfitt uppdráttar að undanförnu samtímis krefjandi rekstrarumhverfi og mikilli samkeppni, einkum í flugi yfir Atlantshafið, og vísbendingum um að það séu blikur á lofti í ferðaþjónustu hér á landi.
Íslensku flugfélögin hafa átt erfitt uppdráttar að undanförnu samtímis krefjandi rekstrarumhverfi og mikilli samkeppni, einkum í flugi yfir Atlantshafið, og vísbendingum um að það séu blikur á lofti í ferðaþjónustu hér á landi. Vilhelm Gunnarsson

Þrátt fyrir að Icelandair hafi flutt metfjölda farþega í júlí, umsvifamesti mánuður félagsins að jafnaði á hverju ári, vegna aukningar í tengifarþegum milli Evrópu og Bandaríkjanna þá var áfram samdráttur í ferðum til Íslands en sú þróun hefur haft neikvæð áhrif á einingatekjurnar. Á fyrstu sjö mánuðum ársins hefur ferðamönnum sem komu til landsins með Icelandair fækkað um ríflega níutíu þúsund á milli ára.


Tengdar fréttir

Telur „alls ekki“ að flug­far­gjöld Play á heima­markaðinum séu ó­sjálf­bær

Flugfargjöld Play á íslenska heimamarkaðinum, þar sem flugfélagið er sterkast, eru „alls ekki“ ósjálfbær að sögn forstjórans sem fullyrðir að afkoman á seinni árshelmingi muni batna „verulega“ á milli ára en rekstrartapið á öðrum fjórðungi reyndist vera yfir fjórir milljónir dala. Hann telur að fækkun í komum ferðamanna til landsins sé ekki endilega mikil áhætta fyrir lausafjárstöðu Play en áætlanir gera ráð fyrir að hún verði „mun betri“ í lok árs miðað við sama tíma í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×