UFC-bardagakappi lifði af skotárás Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 08:09 UFC ferill Ramons Taveras hófst í janúar. getty/Jeff Bottari Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar. MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira
Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar.
MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira