Segir föður sínum til syndanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 10:41 Elon Musk lítur svo á að hann hafi misst barnið sitt þrátt fyrir að Vivian sé sprellilifandi. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Vivian Jenna Wilson dóttir milljarðamæringsins Elon Musk segir föður sínum til syndanna í nýrri færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Threads. Hún segir hann ekki fjölskyldumann og segir hann ítrekað ljúga um börn sín auk þess sem hann sé raðframhjáhaldari. Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum. Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum.
Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira