Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 06:01 Víkingar sækja að marki Vísir/Ernir Það er heilmikill fótbolti á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, bæði innlendur og erlendur. Stöð 2 Sport Topplið Víkings í Bestu deild karla tekur á móti næstum því botnliði Vestra og hefst útsending frá þeim leik klukkan 13:50. Stjarnan tekur svo á móti Breiðabliki síðar um daginn, en Blikar vilja án vafa setja pressu á topplið Víkings og sækja sigur í Garðabæinn í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:00 Þetta verður svo allt saman gert upp í Ísey Tilþrifinunum klukkan 21:20. Vodafone Sport Klukkan 11:25 er viðureign Hibernian og Celtic í skosku úrvalsdeildinni á dagskrá. Klukkan 14:55 færum við okkur svo aðeins til innan Bretlandseyja og fylgjumst með leik Sheffield Wednesday og Plymouth í ensku B-deildinni. Um kvöldið er svo komið að golfi, þar sem U.S. Womens Amateur á US Open heldur áfram klukkan 19:00. Við endum daginn svo á hafnabolta klukkan 23:00, þar sem Mariners og Mets mætast í MLB deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Topplið Víkings í Bestu deild karla tekur á móti næstum því botnliði Vestra og hefst útsending frá þeim leik klukkan 13:50. Stjarnan tekur svo á móti Breiðabliki síðar um daginn, en Blikar vilja án vafa setja pressu á topplið Víkings og sækja sigur í Garðabæinn í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:00 Þetta verður svo allt saman gert upp í Ísey Tilþrifinunum klukkan 21:20. Vodafone Sport Klukkan 11:25 er viðureign Hibernian og Celtic í skosku úrvalsdeildinni á dagskrá. Klukkan 14:55 færum við okkur svo aðeins til innan Bretlandseyja og fylgjumst með leik Sheffield Wednesday og Plymouth í ensku B-deildinni. Um kvöldið er svo komið að golfi, þar sem U.S. Womens Amateur á US Open heldur áfram klukkan 19:00. Við endum daginn svo á hafnabolta klukkan 23:00, þar sem Mariners og Mets mætast í MLB deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira