Raygun svarar gagnrýnisröddum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2024 07:02 Dansrútína Raygun á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli, svo ekki sé fastar að orði kveðið vísir/Getty Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti